fös 30.júl 2021
Nathan Dyer leggur skóna á hilluna
Nathan Dyer
Nathan Dyer hefur tilkynnt ađ hann hafi lagt skóna á hilluna eftir fimmtán ára feril sem atvinnumađur.

Vćngmađurinn lék međ Southampton, Burnley, Sheffield United, Leicester City og Swansea. Hann var langlengst hjá Swansea eđa í ellefu ár.

Dyer var hluti af Englandsmeistaraliđi Leicester. Hann var á láni frá Swansea, kom viđ sögu í tólf deildarleikjum og á ţví meistara medalíu.

Dyer er 33 ára Englendingur sem skorađi 31 mark í 377 deildarleikjum. Hann vann ţá deildabikarinn međ Swansea áriđ 2013.