lau 31.júl 2021
Útvarpsţátturinn í verslunarmannahelgargír á X977 í dag
Útvarpsţátturinn Fótbolti.net tekur sér ekki frí um verslunarmannahelgina og verđur á dagskrá á sínum tíma í dag laugardag mili 12 og 14.

Elvar Geir og Tómas Ţór fara yfir allt ţađ helsta sem var í gangi í boltanum í vikunni, fréttirnar úr íslenska og enska boltanum.

Spennan magnast í Lengjudeildinni og í Ofurdeildinni er Breiđablik kyndilberi Íslands eftir frćkinn sigur gegn Austria Vín.

Árni Vilhjálmsson, sóknarmađur Blika, verđur á línunni.

Ţá mćtir Ţórir Hákonarsson, fyrrum framkvćmdastjóri KSÍ og sérfrćđingur ţáttarins í fótboltapólitík, og rćđir um peningamál í boltanum.