fös 30.júl 2021
Fimm Íslendingar hafa spilađ međ Aberdeen
Kári Árnason í landsleik 2017
Fimm Íslendingar hafa spilađ međ skoska liđinu Aberdeen. Á ţessu var vakin athygli á Twitter-reikningnum '(Ó)áhugaverđar stađreyndir um íslenska knattspyrnu' í gćr.

Breiđablik mćtir einmitt skoska liđinu í 3. umferđ forkeppni Sambandsdeildar. Fyrri leikur liđanna fer fram á fimmtudag á Íslandi.

Ţeir Íslendingar sem spilađ hafa međ Aberdeen eru ţeir Kári Árnason, Ţórarinn Brynjar Kristjánsson, Haraldur Ingólfsson og brćđurnir Calum Ţór og Baldur Bett.

Kári var á mála hjá félaginu 2011-2012 og svo aftur 2017-18. Hann spilađi alls 54 deildarleiki.

Tóti lék ţrjá deildarleiki tímabiliđ 2004-05, Halli lék sex leiki tímabiliđ 1996-97 á láni frá ÍA.

Calum lék fimm leiki á árunum 2000-02 og Baldur lék tvo leiki á árunum 1998-2000. Bett-brćđur hófu sína ferla hjá Aberdeen.

Ţá lék Gunnar Einarsson á sínum tíma fyrir unglinga- og varaliđ Aberdeen en spilađi ekki fyrir ađalliđiđ.