fös 30.júl 2021
Ben White til Arsenal (Stađfest)
Arsenal hefur stađfest kaupin á Benjamin White frá Brighton. White er miđvörđur sem Arsenal hefur veriđ á höttunum eftir í allt sumar.

White var valinn í enska landsliđiđ sem tók ţátt í EM í sumar en hann lék ţó ekki leik.

White er 23 ára og verđur 24 ára í október. Hann er uppalinn hjá Southamtpon en gekk í rađir Brighton áriđ 2014. Hann var tímabiliđ 2019-2020 á láni hjá Leeds og vakti mikla athygli.

White tók ţátt í 36 leikjum međ Brighton í úrvalsdeildinni á síđasta tímabili.

White er talinn kosta um fimmtíu milljónir punda.