lau 31.jl 2021
Bailey stafestir a hann vilji fara
Leon Bailey, leikmaur Leverkusen, vill komast burt fr flaginu sumar en ensk flg hafa huga.

Bailey hefur skora 39 mrk 156 leikjum fyrir Leverkusen og vill vngmaurinn komast anna og a strax.

Aston Villa er ora vi ennan landslismann Jamaka sem er aeins 23 ra gamall.

„Hundra prsent. g er tilbinn nsta skref," sagi Bailey samtali vi ESPN.

„g hef unni hart a v a komast ar sem g er dag. Mr finnst g vera rttum sta til a taka nsta skref. Vonandi getur a gerst brlega."

„g vil spila hsta gaflokki. Mr finnst g urfa nrri skorun a halda svo a yri einhvers staar ar sem g get lagt mig fram og snt mn gi."