lau 31.jl 2021
Hvetur Liverpool til a reyna vi Grealish - Styrkir ll li
Liverpool tti ekki a hika vi a reyna vi mijumanninn Jack Grealish sumar ef peningarnir eru til staar.

etta segir Rio Ferdinand, fyrrum leikmaur Manchester United, en Grealish er mest oraur vi bllia Manchester City.

Samkvmt Ferdinand myndi Grealish bta ll li ensku deildinni og ar meal sigurvegara Meistaradeildarinnar, Chelsea.

Aston Villa mun reyna a halda Grealish sumar en a gti reynst of erfitt verkefni.

„Btir hann ll li ensku rvalsdeildinni? J, punktur. Hann btir hvert einasta li," sagi Ferdinand.

„Ef g er Liverpool reyni g vi hann. Ef g er Manchester City tek g hann. v hann btir au. Hann btir Chelsea 100 prsent. Hver sem peninginn fyrir honum, taki hann."

„Ef Liverpool keypti hann vri a upp r urru. Hann btir og svo hugsaru me r, 'v'.