lau 31.jl 2021
Martinelli: Arteta einn besti stjri heims
Mikel Arteta er einn besti stjri heims a sgn Gabriel Martinelli en eir vinna saman hj Arsenal.

Mikel Arteta er einn besti stjri heims a sgn Gabriel Martinelli en eir vinna saman hj Arsenal.

Arteta hefur n gtis rangri me Arsenal en sumir vildu mun meira sustu leikt.

Martinelli var sjlfur miki meiddur sasta tmabili en er spenntur fyrir v nja sem hefst eftir tvr vikur.

g missti af um fimm mnuum vegna meisla en a lokum gerum vi vel. Vi vorum eitt besta lii eftir jl," sagi Martinelli.

Vi ttum ga leiki undir lok tmabils svo leikmennirnir eru fullir sjlfstrausts. Vi urfum a reyna a fara sama veg."

Arteta er reynslumikill og g held a hann s einn besti stjri heims."