lau 31.júl 2021
Ungur leikmađur Ajax lést í bílslysi
Noah Gesser var ađeins 16 ára gamall
Noah Gesser, leikmađur Ajax í Hollandi, lést í bílslysi í gćr en félagiđ sendi fra sér tilkynningu í dag.

Gesser var 16 ára gamall og gekk til liđs viđ Ajax fyrir ţremur árum en hann skorađi 13 mörk fyrir U16 ára liđ félagsins á síđustu leiktíđ.

Ajax stađfesti í tilkynningu á heimasíđu félagsins ađ Gesser vćri látinn eftir ađ hafa lent í bílslysi í Utrecht.

Tveir dóu í bílslysinu en 18 ára bróđir Gesser lést einnig eftir ađ hafa klesst á leigubíl. Ökumađur leigubílsins slapp ómeiddur frá slysinu.

Ađalliđiđ og unglinga- og varaliđiđ spila međ sorgarbönd í dag til ađ heiđra minningu hans.