lau 31.júl 2021
Ólympíuleikarnir: Cunha skaut Brössum áfram - Japan vann í vító
Matheus Cunha var hetja Brasilíumanna gegn Egyptalandi
Brasilía og Japan tryggđu sig í dag inn í undanúrslitin á Ólympíuleikunum í Tókýo. Matheus Cunha skorađi sigurmark brasilíska liđsins.

Cunha skorađi eina mark leiksins gegn Egyptalandi en ţađ kom á 37. mínútu eftir undirbúning frá Richarlison.

Brasilía mćtir Mexíkó eđa Suđur-Kóreu.

Japan vann ţá Nýja-Sjáland 4-2 í vítaspyrnukeppni. Stađan var markalaus eftir venjulegan leiktíma.

Japanska liđiđ skorađi úr öllum spyrnum sínum í vítaspyrnukeppninni og mćtir ţví Spánverjum í undanúrslitum.