lau 31.jl 2021
Pogba spenntur fyrir komandi tmum hj Man Utd
Paul Pogba aeins eitt r eftir af samningi snum vi Manchester United.

PSG hefur huga leikmanninum en Sky Sports greinir fr v a me komu Jadon Sancho og Raphael Varane til United vilji Pogba vera fram hj flaginu.

Jafnframt segir a samband hans og Solskjr s gott og hann s spenntur fyrir komandi tmum hj flaginu.

Hann er orinn 28 ra gamall og bst vi v a nsti samningur hans veri s sasti. Hann tlar hinsvegar a skoa sn ml vel og hann veri ekki binn a skrifa undir samning vi United egar hann rennur t i a ekki a hann muni ekki framlengja.