mán 02.ágú 2021
Ísland í dag - Víkingar mćta í Kópavoginn
Ţađ er einn leikur á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í kvöld en mikilvćgur slagur fer fram á Kópavogsvelli.

Heimamenn í Breiđablik fá ţá Víking Reykjavík í heimsókn en ţađ síđarnefnda getur komist á toppinn međ sigri.

Víkingar eru einu stigi á eftir Val fyrir ţennan leik en Blikar sitja í fjórđa sćti og eru sjö stigum frá toppnum.

Blikar töpuđu síđasta leik sínum 2-0 gegn Keflavík en Víkingar hafa unniđ tvo síđustu leiki sína.

mánudagur 2. ágúst

Pepsi Max-deild karla
19:15 Breiđablik-Víkingur R. (Kópavogsvöllur)