mán 02.ágú 2021
Livramento keyptur til Southampton (Stađfest)
Southampton er búiđ ađ tryggja sér bakvörđinn Tino Livramento en hann kemur til félagsins frá Chelsea.

Um er ađ rćđa efnilegan 18 ára gamlan leikmann sem önnur félög sýndu áhuga í sumarglugganum.

Livramento er U20 landsliđsmađur Englands og fékk pláss á bekknum í leikjum Chelsea á síđustu leiktíđ.

Chelsea var hins vegar opiđ fyrir ţví ađ selja í sumar og gerir hann fimm ára samning viđ Dýrlingana.

Taliđ er ađ Southampton borgi um sex milljónir evra fyrir strákinn sem getur einnig leikiđ á miđjunni.