mán 02.ágú 2021
Zirkzee á leiđ til Belgíu
Joshua Zirkzee, leikmađur Bayern Munchen, er á leiđ til Belgíu ef marka má nýjustu fregnir ytra.

Zirkzee er efnilegur sóknarmađur sem hefur spilađ 16 ađalliđsleiki fyrir Bayern og skorađ í ţeim fjögur mörk.

Leikmađurinn var lánađur til Parma seinni hluta síđasta tímabils en mistókst ţar ađ skora í fjórum leikjum.

Anderlecht er nú ađ tryggja sér ţennan spennandi leikmann ef marka má heimildir blađamanna bćđi Sport1 og HLN.

Zirkzee er 193 sentímetrar á hćđ og mun Anderlecht horfa á hann sem mikilvćgt vopn í sóknarlínunni.