ri 03.g 2021
Koeman: Erum svo ngir me Memphis
Ronald Koeman, stjri Barcelona, er afar ngur me byrjun hollenska vngmannsins Memphis Depay hj flaginu.

Memphis eins og hann vill lta kalla sig hefur byrja undirbningstmabili vel og er binn a skora tv mrk til essa fyrstu tveimur leikjunum.

Memphis kom til Barcelona frjlsri slu sumar en hann kemur fr Lyon ar sem vel gekk.

„a er grarlega erfitt a verjast Memphis en fyrir utan a hefur hann komi hinga fullur af hungri til a sna eigin gi. Vi erum svo ngir," sagi Koeman.

Koeman er Hollendingur lkt og Memphis og spilai s sarnefndi me hollenska landsliinu EM sumar.

Memphis gti spila strt hlutverk me Barcelona vetur og mia vi or Koeman eru menn spenntir fyrir v sem koma skal.