ţri 03.ágú 2021
Ívar Orri dćmir stórleik Vals og KR
Ívar Orri Kristjánsson.
Ţađ verđur sannkallađur stórleikur í Pepsi Max-deild karla annađ kvöld ţegar Valur og KR eigast viđ á Hlíđarenda. Valur er á toppi deildarinnar međ 30 stig en ef KR-ingar vinna ţá komast ţeir tveimur stigum frá toppnum.

Ívar Orri Kristjánsson, sem valinn hefur veriđ dómari ársins síđustu tvö tímabil af Fótbolta.net, mun dćma leikinn.

Birkir Sigurđarson og Eysteinn Hrafnkelsson verđa ađstođardómarar og Erlendur Eiríksson verđur fjórđi dómari.

ţriđjudagur 3. ágúst
18:00 KA-Keflavík | Helgi Mikael Jónasson
19:15 Fylkir-Leiknir R. | Egill Arnar Sigurţórsson

miđvikudagur 4. ágúst
19:15 Stjarnan-ÍA | Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
19:15 FH-HK | Einar Ingi Jóhannsson
19:15 Valur-KR | Ívar Orri Kristjánsson