ţri 03.ágú 2021
Chiellini skrifađi undir hjá Juve til 2023 (Stađfest)
Giorgio Chiellini er magnađur karakter.
Giorgio Chiellini hefur skrifađ undir nýjan samning viđ Juventus og framlengir veru sinni hjá ítalska stórliđinu upp í 18 ár.

Chiellini er 36 ára og var samningslaus ţegar hann bar fyrirliđabandiđ og leiddi Ítalíu til Evrópumeistaratitils í júlí.

„Hann hefur tekiđ ţátt í stórum hluta af sögu Juventus en er einnig andlit nútímans og framtíđarinnar," segir í yfirlýsingu Juventus.

Miđvörđurinn Chiellini hefur unniđ fjórtán stóra bikara á sextán árum međ Juve, ţar af níu Ítalíumeistaratitla í röđ 2012-2020.

Hann var einnig hluti af liđinu sem komst aftur í efstu deild 2007 eftir ađ liđiđ var fellt niđur í B-deildina vegna Calciopoli hneykslisins.