ţri 03.ágú 2021
Orđiđ ađ kjúklingakarrí ţegar sagan hefur fariđ hringinn
Arnari líđur virkilega vel í Víkinni.
Sú saga hefur veriđ hávćr ađ FH muni reyna ađ fá Arnar Gunnlaugsson, ţjálfara Víkings, til ađ taka viđ stjórnartaumunum í Kaplakrika eftir tímabiliđ.

Rćtt var um söguna í útvarpsţćttinum Fótbolti.net á laugardaginn.

„Ţetta eru bara sögusagnir," sagđi Arnar Gunnlaugsson ţegar nafni hans Arnar Laufdal, fréttamađur Fótbolta.net, spjallađi viđ hann í gćr.

„Er ţetta ekki bara eins og hringur í leikskóla ţar sem fimm krakkar sitja og einn hvíslar í eyrađ 'banani'. Svo gengur sagan hringinn og er orđin ađ 'kjúklingakarrí' ţegar sá síđasti fćr söguna. Er ţetta ekki bara svoleiđis?"

FH gekk í gegnum ţjálfaraskipti á tímabilinu ţegar Ólafur Jóhannesson var ráđinn en hann samdi út tímabiliđ.

Fyrr á ţessu ári gerđi Arnar óuppsegjanlegan samning viđ Víkinga út tímabiliđ 2023 og ljóst ađ Víkingar eru ekki tilbúnir ađ láta hann fara, nema mögulega fyrir einhverja verulega háa upphćđ.

Sjálfur er Arnar hćstánćgđur í Víkinni.

„Mér líđur virkilega vel í Víkingi, ég er međ frábćra stjórn og frábćra leikmenn. Ţetta er bara skemmtilegt slúđur," segir Arnar Gunnlaugsson.