ţri 03.ágú 2021
Pétur spurđur hvort Elín sé á förum - „Ég bara veit ţađ ekki"
Elín Metta Jensen.
Elín Metta Jensen skorađi lokamarkiđ ţegar Valur vann 5-1 sigur gegn Fylki í Pepsi Max-deild kvenna síđasta föstudagskvöld.

Sóknarmađurinn var á dögunum orđuđ viđ stórliđ Inter á Ítalíu en hún var áfram í herbúđum Vals ţegar félagaskiptaglugginn á Íslandi lokađi í síđustu viku.

Ţannig ađ hún er ekkert á förum erlendis, er ţađ?

„Ég bara veit ţađ ekki. Alla vega, ţá förum viđ á ćfingu á mánudaginn eđa ţriđjudaginn og ţá sjáum viđ bara hverjar eru eftir," sagđi Pétur Pétursson, ţjálfari Vals, léttur eftir 5-1 sigurinn á Fylki á föstudag.

Elín Metta er markahćst í Pepsi Max-deildinni, ásamt Öglu Maríu Albertsdóttur, međ tíu mörk. Hún á ađ baki 58 A-landsleiki og hefur hún í ţeim skorađ 16 mörk.

Valur er á toppi Pepsi Max-deildarinnar međ fjögurra stiga forskot á Breiđablik.

Hćgt er ađ sjá allt viđtaliđ viđ Pétur hér ađ neđan.