þri 03.ágú 2021
Bónusstigin úr leikjunum sjö í Draumaliðsdeild 50skills
Karitas var best gegn sínum gömlu félögum.
Það voru sjö leikir í 12. umferð Draumaliðsdeildar 50skills. Sá síðasti var á föstudagskvöld þegar Valur vann 5-1 sigur gegn Fylki í Árbænum.

Hér að neðan má sjá skýrslur og bónusstig umferðarinnar. Næst umferð hefst á föstudaginn.

Breiðablik 2 - 1 Selfoss
3 - Karitas Tómasdóttir (Breiðablik)
2 - Telma Ívarsdóttir (Breiðablik)

Þór/KA 1 - 3 Valur
3 - Dóra María Lárusdóttir (Valur)
2 - Ásdís Karen Halldórsdóttir (Valur)

ÍBV 2 - 1 Tindastóll
3 - Þóra Björg Stefánsdóttir
2 - Amber Michel

Þróttur R. 3 - 0 Keflavík
3 - Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Þróttur R.)
2 - Dani Rhodes (Þróttur R.)

Þór/KA 2 - 2 Breiðablik
3 - Arna Sif Ásgrímsdóttir (Þór/KA)
2 - Colleen Kennedy (Þór/KA)

Stjarnan 2 - 1 Selfoss
3 - Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir (Stjarnan)
2 - Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir (Stjarnan)

Fylkir 1 - 5 Valur
3 - Mist Edvardsdóttir (Valur)
2 - Dóra María Lárusdóttir (Valur)

Smelltu hér til að fara á síðu Draumaliðsdeildarinnar.