ri 03.g 2021
Best 12. umfer: Small loksins kvejuleiknum
Marki fagna
Virkilega stt
Mynd: Hafrn Gumundsdttir

Stjarnan vann 2-1 endurkomusigur gegn Selfossi 12. umfer Pepsi Max-deildarinnar.

lfa Ds Kreye lfarsdttir skorai bi mrk Stjrnunnar leiknum og var valin best vellinum. Hn er besti leikmaur 12. umferar a mati Ftbolta.net.

Sj einnig:
rvalsli 12. umferar

lfa Ds var feykilega flug dag, a sst minna til hennar fyrri hlfleik en eftir a Kristjn fri hana ofar vllinn seinni hlfleik var hn stvandi, skorai bi mrk Stjrnnunar og gnai marki Selfoss miki," skrifai Sigrur Drfn Auunsdttir skrsluna eftir leik.

Fyrra marki skorai lfa 53. mntu og a seinna 79. mntu.

lfa var til vitals hr Ftbolti.net eftir leikinn.

g er bara trlega stt. Loksins small etta, g er bin a eiga nokkur skot sumar en loksins kom etta," sagi lfa Ds.

Hn fr daginn eftir leik til Bandarkjanna, til Kentucky ar sem hn fer hskla. Mr lst bara mjg vel framhaldi, g mun styja stelpurnar fram v a g er nttrulega a fara t."

lfa er tvtug og gekk rair Stjrnunnar fr FH fyrir etta tmabil. Hn var a skora sitt anna og rija mark efstu deild. Hn fjra leiki fyrir yngri landsliin a baki.

Domino's gefur verlaun
Leikmaur umferarinnar Pepsi Max-deild kvenna fr verlaun fr Domino's sumar.

Bestar sumar:
1. umfer - slaug Munda Gunnlaugsdttir
2. umfer - DB Pridham
3. umfer - Murielle Tiernan
4. umfer - Brenna Lovera
5. umfer - slaug Munda Gunnlaugsdttir
6. umfer - Aerial Chavarin
7. umfer - Arna Sif sgrmsdttir
8. umfer - Eln Metta Jensen
9. umfer - Amber Kristin Michel
10. umfer - Barbra Sl Gsladttir
11. umfer - Heids Lillardttir