ţri 03.ágú 2021
Pablo og Oliver í banni í nćstu umferđ
Oliver Sigurjónsson.
Aganefnd KSÍ fundar á ţriđjudögum en tveir leikmenn í Pepsi Max-deild karla voru dćmdir í bann í dag vegna uppsafnađra áminninga og missa ţeir af nćstu umferđ.

Pablo Punyed, miđjumađur Víkinga, missir af leik á heimavelli gegn KA á sunnudaginn og Oliver Sigurjónsson, miđjumađur Breiđabliks, verđur ekki međ gegn Stjörnunni nćsta mánudag.

Í Lengjudeildinni tekur Orri Ţórhallsson, leikmađur Fjölnis, út bann í leik gegn toppliđi Fram á fimmtudaginn.

Jóhann Helgi Hannesson verđur í banni hjá Ţór gegn Aftureldingu í Mosfellsbćnum á föstudag en Mosfellingar verđa án Oskar Wasilewski sem fékk rautt spjald í tapi gegn ÍBV,

Marinó Axel Helgason í Grindavík verđur í banni gegn Vestra á föstudaginn en Vestramenn verđa án Chechu Meneses
Jóhann Helgi Hannesson.

Hér má sjá úrskurđ aganefndarinnar