mi 25.g 2021
skar Hrafn: Drmtt a ra snum eigin rlgum
skar Hrafn og hans menn sitja n toppi Pepsi Max deildarinnar.
Mr lur bara mjg vel. g er sttur vi frammistuna 70 mntur, mr fannst fyrstu 15-20 mnturnar hj okkur heldur reyttar og ungar, en eftir ann tma fannst mr vi vera mjg gir. Mjg ngur me lii, ngur me vinnuframlagi fr fremsta til aftasta manns,'' sagi skar Hrafn orvaldsson eftir 0-2 sigur Breiabliks KA Pepsi Max deild karla kvld.


Maur getur alls ekki gengi a v vsu a koma hinga ennan erfia heimavll, etta virki sem a KA er bi a ba til hrna og vinna - a er bara alls ekkert sjlfsagt.''

Blikar urftu a standa af sr storm byrjun ar sem a KA menn pressuu stft me fulla stku Greifavellinum bakvi sig. eir unnu sig hgt og rlega inn leikinn.

Stundum er a bara annig. Stundum fara menn fugt skna ea eitthva, g veit ekki hva a er. etta gerist lka mti Vking, ar sem a vi byrjum aeins ungir og ekki alveg takti. Svo er bara gtis gangur, a er sjlfstraust liinu og allir hjlpa hver rum, annig a yfirleitt n menn vopnum snum,'' sagi skar.

Liin mttust tvr umferir r, sem er afar elilegt en Blikar koma t r essari rimmu vi KA 6 stigum rkari. Var nlgunin ruvsi a einhverju leyti?

Vi hfum stundum nlgast etta annig a vi keyrum okkar herslum, en auvita urfum vi a taka tillit til styrkleika KA manna, v a eir eru umtalsverir og margir. a voru kvenir hlutir sem vi lrum af fyrri leiknum og tkum ennan. Sumt af v gekk, sumt af v gekk ekki.''

Eins og ur segir eru Blikar n toppi deildarinnar egar fjrar umferir eru eftir. skar tekur eirri stu me mikilli r en telur a drmtt a rlg Blika su eirra hndum.

g er auvita bara ngur me a hafa unni ennan leik og bara frekar drmtt a ra snum eigin rlgum. g held a a s a mikilvgasta.''

Vitali m sj heild sinni spilaranum hr a ofan.