lau 28.ágú 2021
Byrjunarlið Vals og Stjörnunnar: Mikilvægir leikmenn Vals á bekknum
Núna klukkan 19:15 eigast við Valur og Stjarnan í 19. umferð Pepsi-Max deildar karla.

Nokkrir af mikilvægustu leikmönnum Valsara, Patrick Pedersen, Kristinn Freyr og Haukur Páll eru á bekknum í kvöld þar sem Sverrir Páll Hjaltested, Birkir Heimisson og Guðmundur Andri koma inn í þeirra stað.

Leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir Valsmenn þar sem þeir eru í harðri baráttu um Íslandsmeistaratitilinn og eru tveimur stigum á eftir Breiðablik sem sitja í efsta sæti deildarinnar.

Smelltu hér til þess að fara í beina textalýsingu frá Origo vellinum

Byrjunarlið Vals
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Johannes Vall
4. Christian Köhler
5. Birkir Heimisson
6. Sebastian Hedlund
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
13. Rasmus Christiansen (f)
14. Guðmundur Andri Tryggvason
15. Sverrir Páll Hjaltested

Byrjunarlið Stjörnunnar
1. Haraldur Björnsson
4. Óli Valur Ómarsson
6. Magnus Anbo
7. Einar Karl Ingvarsson
10. Hilmar Árni Halldórsson (f)
11. Þorsteinn Már Ragnarsson
12. Heiðar Ægisson
20. Eyjólfur Héðinsson
21. Elís Rafn Björnsson
22. Emil Atlason
24. Björn Berg Bryde

Smelltu hér til þess að fara í beina textalýsingu frá Origo vellinum