lau 11.sep 2021
Einar Guđna hćttir hjá Víkingum
Einar Guđnason mun láta af störfum hjá Víkingi Reykjavík í lok mánađar en ţetta kemur fram á heimasíđu félagsins í dag. Hann hefur starfađ í ţjálfarateymi liđsins.

Einar hefur lengi veriđ á mála hjá Víkingum en hann var leikmađur í meistaraflokki og hefur einnig séđ um ţjálfun hjá félaginu.

Í tilkynningu Víkinga kemur fram ađ Einar sé ađ flytja til Svíţjóđar međ fjölskyldunni og mun dvelja ţar nćstu ár.

Tilkynning Víkings:

Í lok september lćtur Einar Guđnason af störfum hjá knattspyrnudeild Víkings. Einar og fjölskylda hans halda í víking til Svíţjóđar ţar sem ţau munu dvelja nćstu árin.

Einar hefur sinnt flestum hlutverkum hjá Víking síđustu ţrjá áratugina. Hann spilađi upp alla yngri flokkana, var leikmađur í meistaraflokki, ţjálfari yngri flokka og síđustu árin sem yfirţjálfari barna- og unglingaráđs og ađstođarţjálfari meistaraflokks karla.

Ţađ er ljóst ađ ţađ er mikil missir af Einari fyrir knattspyrnudeildina og félagiđ allt, enda er fórnfýsi og ástríđa Einars fyrir félaginu einstök. Ţađ má međ sanni segja ađ Einar hefur lagt sitt í ađ efla félagsvitund yngstu árganganna međ samstarfi viđ leikskóla hverfisins sem skilar sér í Víkingum til framtíđar.

Viđ óskum Einari góđrar ferđar og góđs gengis í nýju ćvintýri en á sama tíma hlökkum til ađ fá ţennan sanna Víking aftur heim.

Takk Einar!