miđ 15.sep 2021
Lengjudeildin: Ótrúlegar tölur á Seltjarnarnesi
Pétur Theódór Árnason gerđi fernu.
Grótta 8 - 0 Afturelding
1-0 Pétur Theódór Árnason ('6 )
2-0 Kristófer Melsted ('21 )
3-0 Pétur Theódór Árnason ('29 )
4-0 Kjartan Kári Halldórsson ('41 )
5-0 Pétur Theódór Árnason ('44 )
6-0 Pétur Theódór Árnason ('45 )
7-0 Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('52 )
8-0 Kjartan Kári Halldórsson ('80 )
Lestu um leikinn

Ţađ voru ótrúleg úrslit í eina leik kvöldsins í Lengjudeildinni í kvöld ţar sem Grótta gjörsamlega niđurlćgđi Aftureldingu.

Ţetta var nćst síđasti leikurinn í nćst síđustu umferđ deildarinnar.

Pétur Theódór Árnason, sem mun fara í Breiđablik eftir tímabiliđ, skorađi eftir sex mínútur. Áđur en flautađ var til hálfleiks hafđi hann alls skorađ fjögur mörk, en tvö ţeirra komu á síđustu andartökum fyrri hálfleiksins.

Kristófer Melsted og Kjartan Kári Halldórsson skoruđu einnig fyrir Gróttu, og var stađan 6-0 í hálfleik!

Gabríel Hrannar Eyjólfsson gerđi sjöunda markiđ snemma í seinni hálfleiknum og Kjartan Kári gerđi sitt annađ mark ţegar tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

Hreint út sagt ótrúlegar tölur í ţessum leik. Grótta er í fimmta sćti og Afturelding í níunda sćti.