f÷s 17.sep 2021
England um helgina - Fj÷r Ý Lund˙num
Cristiano Ronaldo skora­i tv÷ Ý fyrsta leik. Hva­ geri hann gegn West Ham?
Romelu Lukaku og hans menn Ý Chelsea spila vi­ Tottenham
Mynd: EPA

Fimmta umfer­ ensku ˙rvalsdeildarinnar fer fram um helgina en Tottenham og Chelsea mŠtast Ý Lund˙narslag ß sunnudag ß me­an Cristiano Ronaldo og li­sfÚlagar hans Ý Manchester United spila vi­ West Ham.

Fyrsti leikur umfer­arinnar er ß St. James' Park Ý kv÷ld en Newcastle tekur ■ß ß mˇti Leeds. BŠ­i li­ hafa veri­ Ý basli Ý byrjun leiktÝ­ar en Leeds er me­ tv÷ stig ß me­an Newcastle er a­eins me­ eitt stig.

┴ morgun spilast sex leikir. Wolves leikur vi­ nřli­a Brentford ß­ur en 14:00 leikirnir hefjast.

Liverpool, sem er taplaust, spilar vi­ Crystal Palace ß Anfield ß me­an Mikel Arteta og lŠrisveinar hans mŠta Burnley. Jˇhann Berg Gu­mundsson ver­ur vŠntanlega Ý eldlÝnunni hjß Burnley.

Englandsmeistarar Manchester City mŠta Southampton ß Etihad og hefur Pep Guardiola, stjˇri City, kalla­ eftir betri mŠtingu ß v÷llinn, stu­ningm÷nnum fÚlagsins ekki til mikillar hamingju.

Ůß er nřli­aslagur ß Carrow Road er Norwich og Watford mŠtast ß­ur en Aston Villa og Everton eigast vi­ klukkan 16:00.

┴ sunnudag fara tveir leikir fram klukkan 13:00. Brighton spilar vi­ Leicester og ■ß mŠtast West Ham og Manchester United. Cristiano Ronaldo skora­i tv÷ Ý fyrsta ˙rvalsdeildarleiknum Ý 12 ßr en hva­ gerir hann Ý Lund˙num?

Klukkan 15:30 er svo leikur Tottenham og Chelsea. Tottenham hefur unni­ ■rjß og tapa­ einum en Chelsea hefur unni­ ■rjß og gert eitt jafntefli.

Leikir helgarinnar:

F÷studagur:
19:00 Newcastle - Leeds

Laugardagur:
11:30 Wolves - Brentford
14:00 Burnley - Arsenal
14:00 Liverpool - Crystal Palace
14:00 Man City - Southampton
14:00 Norwich - Watford
16:30 Aston Villa - Everton

Sunnudagur:
13:00 Brighton - Leicester
13:00 West Ham - Man Utd
15:30 Tottenham - Chelsea