fös 17.sep 2021
Mikill hiti í Leicester - Stuđningsmenn Napoli slógust viđ lögregluna
Lögreglan reyndi eftir bestu getu ađ hafa hemil á stuđningsmönnum Napoli
Fótboltabullurnar frá Napolí komu sér í vandrćđi undir lok leiks gegn Leicester City í Evrópudeildinni í gćr en ţađ brutust út slagsmál á milli ţeirra og lögreglunnar. Ţetta kemur fram í enskum miđlum.

Mikil spenna var á milli stuđningsmanna beggja liđa fyrir leik og á međan honum stóđ en ţađ leystist upp í vitleysu undir lokin.

Lögregluverđi bjuggu til sérstakan vegg til ađ skilja stuđningsmennina ađ en ţađ fćrđist hiti í leikinn og voru stuđningsmenn Napolí í árásarham.

Flöskur og annađ tilheyrandi var kastađ á milli og endađi ţetta međ ţví ađ lögreglan ţurfti ađ hafa sig alla í ađ stjórna Ítölunum. Nokkrir tóku sig til og slógust viđ lögregluna til ađ komast framhjá veggnum.

Lögreglan fékk ţá tilkynningar á borđ til sín um slagsmál víđa um Leicester fyrir leikinn en ljóst er ađ ţetta mun hafa einhverjar afleiđingar fyrir félögin og gćti vel fariđ svo ađ UEFA ákveđi ađ refsa ţeim.