fös 17.sep 2021
Ítalía um helgina - Risaleikur í Tórínó
Juventus mćtir Milan
Fjórđa umferđ ítölsku deildarinnar fer fram um helgina en Juventus og Milan eigast viđ á morgun í stórleik umferđarinnar.

Sassuolo og Torino mćtast í fyrsta leik umferđarinnar í kvöld en leikurinn hefst klukkan 18:45.

Á morgun eru ţrír leikir á dagskrá. Genoa spilar viđ Fiorentina klukkan 13:00 áđur en meistaraliđ Inter mćtir Bologna. Franck Ribery og félagar hans í Salernitana spila ţá Viđ Atalanta í kvöldleiknum.

Fimm leikir eru á sunnudag. Empoli og Sampdoria mćtast í morgunleiknum, klukkan 10:30. Íslendingaliđ Venezia spilar viđ Speia klukkan 13:00.

Jose Mourinho og lćrisveinar hans í Roma hafa unniđ alla leiki sína á tímabilinu en liđiđ mćtir Hellas Verona klukkan 16:00 og á sama tíma spilar Lazio viđ Hellas Verona.

Lokaleikur sunnudagsins er svo stórleikur Juventus og MIlan. Juve hefur ekki unniđ leik á tímabilinu á međan Milan hefur unniđ alla sína leiki.

Leikir helgarinnar:

Föstudagur:
18:45 Sassuolo - Torino

Laugardagur:
13:00 Genoa - Fiorentina
16:00 Inter - Bologna
18:45 Salernitana - Atalanta

Sunnudagur:
10:30 Empoli - Sampdoria
13:00 Venezia - Spezia
16:00 Verona - Roma
16:00 Lazio - Cagliari
18:45 Juventus - Milan