fös 17.sep 2021
Fantasy deild Dominos - 5. umferđ byrjar í kvöld
Salah er stigahćsti miđjumađurinn í fantasy eftir fjórar umferđir
Fimmta umferđ Ensku úrvalsdeildarinnar hefst í kvöld međ leik Newcastle gegn Leeds klukkan 19:00. Glugginn til ađ breyta liđi sínu í fantasy lokar klukkutíma fyrir leik.

Ásamt veglegum vinningum í lok tímabils mun stigahćsti ţátttakandi hvers mánađar fá 40.000 kr gjafabréf hverju sinni frá Dominos. Aldrei er ţví of seint ađ skrá sig til leiks.

Til ađ skrá sig í fantasy deild Dominos ţarf ađ nota kóđann zfezga

Smelltu hér til ađ skrá ţig í Fantasy deild Dominos.