fös 17.sep 2021
Arnór Borg í Víking (Stađfest)
Arnór Borg í Víkingstreyjunni í dag.
Arnór Borg Guđjohnsen skrifar í dag undir samning viđ Víking Reykjavík og gengur í rađir félagsins eftir tímabiliđ.

Arnór er ađ renna út á samningi hjá Fylki og hefur veriđ í viđrćđum viđ Víking ađ undanförnu. Arnór skrifar undir ţriggja ára samning viđ Víking.

Arnór varđ 21 árs í gćr og hefur veriđ hjá Fylki frá ţví hann kom til félagsins frá Swansea snemma síđasta sumar. Arnór er sonur Arnórs Guđjohnsen og er hálfbróđir Eiđs Smára Guđjohnsen.

Arnór hefur í sumar spilađ minna en hann og Fylkir hefđu óskađ vegna meiđsla. Á dögunum kom í ljós ađ hann vćri međ 'sports hernia' (nára kviđslit) og fór í ađgerđ vegna ţeirra meiđsla í London.

Hann mun vegna meiđslanna ekki taka ţátt í síđustu tveimur leikjum Fylkis á tímabilinu. Tilkynnt verđur opinberlega um skiptin á fréttamannafundi í Víkinni í hádeginu.

Á fundinum verđur einnig tilkynnt ađ Kári Árnason verđi yfirmađur fótboltamála hjá Víkingi.