mn 20.sep 2021
Solskjr: Stndum saman og erum ein fjlskylda
Ole Gunnar Solskjr, stjri Manchester United, var spurur t Jesse Lingard gr eftir sigurinn fluga gegn West Ham tivelli.

Lingard kom inn sem varamaur og geri sigurmarki gegn snum fyrrum flgum. Marki var einkar glsilegt en Lingard var skrkur sasta leik United en hann geri skelfileg mistk sem kostuu tap gegn Young Boys Meistaradeild Evrpu.

Ef spilar fyrir Manchester United verur a geta tekist vi svona hluti, vi urfum a hugsa um okkur sjlfir, vi erum hpur og vi stndum allir saman," sagi Solskjr.

a breytist aldrei, vi stndum saman egar erfiir tmar koma. Vi erum ein fjlskylda."

United mtir West Ham aftur mivikudagskvldi deildabikarnum og spurning hvort Jesse Lingard muni aftur gera snum gmlu flgum grikk.