mán 20.sep 2021
Ótrúleg tölfrćđi Tuchel hjá Chelsea
Thomas Tuchel hefur gert magnađa hluti međ Chelsea eftir ađ hann tók viđ liđinu af Frank Lampard snemma á ţessu ári.

Hann vann Meistaradeild Evrópu á síđasta tímabilinu og liđiđ lítur út fyrir ađ vera ógnarsterkt fyrir ţetta tímabil.

Chelsea hefur fariđ vel af stađ og er jafnt Manchester United og Liverpool ađ stigum á toppi deildinnar.

Síđan Ţjóđverjinn tók viđ liđinu hefur Chelsea oftar haldiđ hreinu í úrvalsdeildinni heldur en mörkin sem ţađ hefur fengiđ á sig. Ótrúleg tölfrćđi.

Liđiđ hefur haldiđ fimmtán sinnum hreinu í deildinni undir stjórn Tuchel og ađeins fengiđ á sig fjórtán mörk. Sá hefur tekiđ til í varnarleiknum hjá ţeim bláklćddu.