sun 19.sep 2021
Hallgrmur Mar: Vissum a Valur var a strggla og tluum a keyra
Hallgrmur Mar leik fyrr sumar.
„Fyrir horfendur held g a etta hafi veri gaman, a voru fri ba bga, Stubbur me geggjaar vrslur og Hannes lka me einhverjar vrslur. etta var geggju skemmtun, etta var mjg gaman og srstaklega v vi unnum fjgur eitt," sagi Hallgrmur Mar Steingrmsson leikmaur KA eftir sigur Val Pepsi Max-deildinni kvld.

„Auvita bjst g ekki vi a fara Hlarenda og vinna fjgur eitt, en vi hfum samt tr a vi myndum n sigur. Vi vissum a eir vru a strggla og tluum bara a keyra . Vi komum hinga til a skja rj stig," btti hann vi.

KA fr rija sti deildinni me sigrinum kvld en ef Vkingur verur bikarmeistari verur rija sti Evrpusti.

„J en a er samt miki eftir af essu. Vi urfum a vinna leikinn vi FH nstu viku til a halda rija stinu. Svo bum vi og sjum hva gerist ef Vkingur fer rslit. eir eiga leik vi Vestra fyrir vestan og eir unnu Val ar og vi vitum ekki hva getur gerst ar."

Nnar er rtt vi Hallgrm Mar spilaranum a ofan en hann rir ar frekar um leikinn.