mán 20.sep 2021
Sjáđu vítaspyrnurnar sem settu allt í háaloft í Pepsi Max-deildinni
Ţađ var ótrúleg dramatík í Pepsi Max-deildinni í gćr ţegar Víkingur komst á toppinn ţegar ađeins ein umferđ er eftir. Víkingur vann KR 2-1 en í uppbótartíma fékk KR umdeilda vítaspyrnu og hefđi getađ.

En Ingvar Jónsson gerđi sér lítiđ fyrir og varđi spyrnu Pálma Rafns Pálmasonar.

Á sama tíma léku Breiđablik og FH en ţar unnu FH-ingar 1-0 sigur. Breiđablik fékk vítaspyrnu og hefđi getađ jafnađ í 1-1 en Árni Vilhjálmsson skaut yfir.

Vísir hefur birt myndskeiđ af vítaspyrnunum og ţađ er hćgt ađ sjá ţćr hérna: