mn 20.sep 2021
Myndasyrpa: Frbr aukaspyrna Joey Gibbs
Markinu fagna.
Joey Gibbs skorai eina mark leiksins egar Keflavk lagi Leikni a velli Breiholti gr. Hr vi frttina m sj myndir af aukaspyrnunni og markinu. a er Haukur Gunnarsson sem tekur myndina.

Marki skorai hann r aukaspyrnu 23. mntu en hann spilar einmitt treyju nmer 23.

Gibbs er snu ru tmabili me Keflavk. Hann hefur skora tu mrk 21 deildarleik sumar og fjgur mrk remur bikarleikjum.

„Frbr aukaspyrna sem fer yfir vegginn og neti. Glsilegt skot," skrifai undirritaur textalsingu fr leiknum.