mán 20.sep 2021
Byrjunarliđ í Kórnum: Tvćr breytingar hjá HK, ţrjár hjá Stjörnunni
Liđsstjórar HK og Stjörnunnar hafa skilađ inn leikskýrslum fyrir sín liđ fyrir leik ţeirra í Kórnum.

Stefan Ljubicic og Birkir Valur Jónsson koma inn í liđ HK í stađ Jóns Arnar Barđdal og Martin Rauschenberg sem ekki er í hóp í dag enda í láni frá Stjörnunni og má ekki leika gegn "eignarfélaginu".

Hjá Stjörnunni koma Magnus Anbo, Halldór Orri Björnsson og Daníel Laxdal inn eftir skellinn gegn FH í síđustu umferđ, Elís Rafn Björnsson og Adolf Dađi Birgisson setjast á bekkinn auk Eggerts Arons sem er í leikbanni.

Beina textalýsingu frá leiknum er ađ finna hér

Byrjunarliđ HK

25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
6. Birkir Valur Jónsson
7. Birnir Snćr Ingason
8. Arnţór Ari Atlason
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson
29. Valgeir Valgeirsson
30. Stefan Alexander Ljubicic

Byrjunarliđ Stjörnunnar

1. Haraldur Björnsson (m)
4. Óli Valur Ómarsson
6. Magnus Anbo
7. Einar Karl Ingvarsson
8. Halldór Orri Björnsson
9. Daníel Laxdal (f)
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson
15. Ţórarinn Ingi Valdimarsson
22. Emil Atlason
24. Björn Berg Bryde