ri 21.sep 2021
U19 kvenna: sland mtir Serbu dag
slenska landslii skipa stlkum 19 ra og yngri lkur leik undankeppni HM 2022 Serbu dag.

Liin eru a spila rslitaleik um hvort lii fellur. Undankeppnin er tveimur hlutum, en a li sem endar nesta sti sns riils A deild fellur niur B deild fyrir nsta hluta undankeppninnar.

sland tapai fyrsta leiknum gegn Svj 2-1 og rum leik gegn Frkkum me tveimur mrkum gegn engu.

Svj og Frakkland hafa tryggt sr efstu tv stin en sland er 3. sti me ekkert stig eins og Serba sem er 4. sti.

Leikurinn hefst kl 11:00.