mi­ 22.sep 2021
England Ý dag - Man Utd og West Ham mŠtast aftur
Lingard skora­i sigurmarki­ gegn West Ham sÝ­asta sunnudag.
Enski deildabikarinn heldur ßfram a­ r˙lla Ý dag. Ůri­ja umfer­in hˇfst Ý gŠr og eru sex leikir ß dagskrß.

Stˇru fÚl÷gin eru n˙na komin inn Ý keppnina og eru ■rÝr leikir sřndir Ý beinni ˙tsendingu ß sportrßsum St÷­ 2.

Manchester United og West Ham eigast vi­. Ůessi li­ mŠttust Ý ensku ˙rvalsdeildinni sÝ­asta sunnudag, og vann United ■ß eftir mikla dramatÝk. Leikurinn Ý kv÷ld er ß Old Trafford.

Chelsea og Aston Villa eigast einnig vi­, Arsenal mŠtir Wimbledon og Tottenham heimsŠkir ┌lfana, sem hafa fari­ afar illa af sta­ Ý ensku ˙rvalsdeildinni.

Jˇn Da­i B÷­varsson og fÚlagar Ý Millwall eiga leik vi­ Leicester og spurning hvort ═slendingurinn fßi ■ar tŠkifŠri. Hann hefur veri­ Ý kuldanum til ■ess ß tÝmabilinu.

mi­vikudagur 22. september

ENGLAND: League Cup
18:30 Brighton - Swansea
18:45 Millwall - Leicester
18:45 Arsenal - Wimbledon
18:45 Wolves - Tottenham (St÷­ 2 Sport 4)
18:45 Man Utd - West Ham (St÷­ 2 Sport 2)
18:45 Chelsea - Aston Villa (St÷­ 2 Sport 3)