mið 22.sep 2021
Bónusstigin í næst síðustu umferð Draumaliðsdeildar Eyjabita
Ísak Snær Þorvaldsson.
Næst síðasta umferðin í Draumaliðsdeild Eyjabita kláraðist á mánudagskvöld. Hér að neðan má sjá skýrslur og bónusstig úr umferðinni.

ÍA 5 - 0 Fylkir
3 - Ísak Snær Þorvaldsson (ÍA)
2 - Gísli Laxdal Unnarsson (ÍA)

Leiknir R. 0 - 1 Keflavík
3 - Magnús Þór Magnússon (Keflavík)
2 - Ástbjörn Þórðarson (Keflavík)

FH 1 - 0 Breiðablik
3 - Pétur Viðarsson (FH)
2 - Baldur Logi Guðlaugsson (FH)

KR 1 - 2 Víkingur R.
3 - Ingvar Jónsson (Víkingur R.)
2 - Theódór Elmar Bjarnason (KR)

Valur 1 - 4 KA
3 - Steinþór Már Auðunsson (KA)
2 - Mark Gundelach (KA)

HK 1 - 0 Stjarnan
3 - Guðmundur Þór Júlíusson (HK)
2 - Valgeir Valgeirsson (HK)