miđ 22.sep 2021
Myndi ekki selja Rice fyrir 100 milljónir punda
Declan Rice.
Kevin Nolan, sem er í ţjálfarateymi enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, hefur gríđarlegar mćtur á miđjumanninum Declan Rice.

Rice er lykilmađur í liđi West Ham, og jafnframt er hann fastamađur í enska landsliđinu.

Hann hefur tekiđ miklum framförum síđustu 2-3 árin og eru stćrri félög sögđ horfa hýru auga til hans. Chelsea og Manchester United eru á međal félaga sem eru áhugasöm um hann.

Nolan vill halda honum; hann myndi ekki selja hann fyrir 100 milljónir punda.

„Ţegar ţú horfir á hann spila, ţá virđist hann alltaf vera viđ stjórn á öllu. Hann á eftir ađ verđa enn betri. Ég myndi ekki selja hann fyrir 100 milljónir punda," sagđi Nolan viđ BBC.