ţri 21.sep 2021
U15 landsliđiđ tapađi naumlega í markaleik
Elvar Máni Guđmundsson, leikmađur KA, var fyrirliđi Íslands í dag.
U15 landsliđ karla tapađi 3-4 gegn Finnlandi í fyrri vináttuleik ţjóđanna í dag, en leikiđ var í Finnlandi.

Stađan var 3-1 í hálfleik fyrir Finnum, en Stígur Diljan Ţórđarson skorađi mark Íslands.

Strákarnir komu sterkari út í síđari hálfleikinn og skoruđu tvö mörk gegn einu marki Finna. Kristján Sindri Kristjánsson og Elmar Freyr Hauksson skoruđu mörkin; lokatölur 3-4.

Liđin mćtast öđru sinni á fimmtudag og hefst sá leikur kl. 10:00 ađ íslenskum tíma.

Byrjunarliđ Íslands:
Ívar Arnbro Ţórhallsson (M)
Sindri Sigurjónsson
Andri Steinn Ingvarsson
Dagur Jósefsson
Ţorri Steinn Ţorbjörnsson
Oli Melander
Elvar Máni Guđmundsson (F)
Sturla Sagatun Kristjánsson
Elvar Örn Petersen Guđmundsson
Nökkvi Hjörvarsson
Stígur Diljan Ţórđarson