ţri 21.sep 2021
Ítalía: Ţórir Jóhann byrjađi í sigri - Inter á toppinn
Ţórir Jóhann Helgason.
Dzeko skorađi fyrir Inter.
Mynd: EPA

Landsliđsmađurinn Ţórir Jóhann Helgason byrjađi og spilađi 70 mínútur ţegar Lecce vann 0-3 sigur Crotone í ítölsku B-deildinni í kvöld.

Ţetta er annar leikurinn sem Ţórir byrjar í ítölsku B-deildinni. Varnarmađurinn Brynjar Ingi Bjarnason var í dag ónotađur varamađur fyrir Lecce, sem er í níunda sćti deildarinnar međ átta stig.

Ţađ vorur ţrír leikir í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Inter skellti sér á toppinn í deildinni međ útisgri gegn Fiorentina. Inter, sem missti góđa menn frá sér í sumar, lenti undir en kom til baka í seinni hálfleiknum.

Ţá vann Atalanta 2-1 sigur á Sassuolo og Bologna og Genoa gerđu 2-2 jafntefli.

Atalanta 2 - 1 Sassuolo
1-0 Robin Gosens ('3 )
2-0 Davide Zappacosta ('37 )
2-1 Domenico Berardi ('44 )

Bologna 2 - 2 Genoa
1-0 Aaron Hickey ('49 )
1-1 Mattia Destro ('55 )
2-1 Marko Arnautovic ('85 , víti)
2-2 Domenico Criscito ('89 , víti)

Fiorentina 1 - 3 Inter
1-0 Riccardo Sottil ('23 )
1-1 Matteo Darmian ('52 )
1-2 Edin Dzeko ('55 )
1-3 Ivan Perisic ('87 )
Rautt spjald: Nicolas Gonzalez, Fiorentina ('78)