mi 22.sep 2021
Staan tekin eftir fyrsta leik - Lykilleikur mti Tkklandi
sland tapai gegn Hollandi gr, 2-0.
Nsti leikur mti Tkklandi verur lykilleikur.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

sland hefur aldrei komist HM. Markmii er a breyta v.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

sland hf gr leik undankeppni HM 2023 er lii tapai fyrir Hollandi, 2-0, Laugardalsvelli.

Ef vi vinnum rest frum vi beint HM. En a er bara nsti leikur og a ir ekkert a velta sr upp r einhverju langt fram tmann. Vi urfum bara a vera fkuseru a n gum leik mti Tkkum hrna heima nst og svo Kpur framhaldi af v. etta snst um a n sem flest stig ar og byrja bara v a gera allt sem vi getum til ess a vinna Tkka," sagi orsteinn Halldrsson, landslisjlfari, frttamannafundi eftir leikinn gr.

En hvenr eru nstu leikir og hvernig er staan rilinum akkrat nna?

Nstu leikir:
sland heldur fram vegfer sinni undanrilinum nsta mnui egar Tkkland kemur heimskn. a er grarlega mikilvgur leikur v arna eru rugglega nst besta og rija besta lii rilinum a mtast. Hvort lii s a nst besta mun bara rast rslitunum.

22. oktber, sland - Tkkland (Laugardalsvllur)
26. oktber, sland - Kpur (Laugardalsvllur)
30. nvember, Kpur - sland (Ytra)
7. aprl 2022, Hvta-Rssland - sland (Ytra)
12. aprl 2022, Tkkland - sland (Ytra)
2. september 2022, sland - Hvta-Rssland (Laugardalsvllur)
6. september 2022, Holland - sland (Ytra)

Staan rilinum
sland fkk fr fyrsta leikdegi og er eitt af tveimur lium sem er bi a spila einn leik rilinum. Hitt lii er Hvta-Rssland, sem er me rj stig eftir 4-1 sigur Kpur.

Holland geri jafntefli vi Tkkland og v eru bi Holland og Tkkland me fjgur stig.

1. Tkkland, 4 stig
2. Holland, 4 stig
3. Hvta-Rssland, 3 stig
4. sland, 0 stig
5. Kpur, 0 stig

Hvernig komumst vi HM?
sland hefur aldrei komist HM kvenna ur, en orsteinn, landslisjlfari, hefur tala um a a s skrt markmi a fara anga 2023. Mti fer fram stralu og Nja-Sjlandi.

Til ess a komast anga, urfum vi fyrsta lagi a enda einu af tveimur efstu stum riilsins. Efsta sti rilinum fer beint mti og lii ru sti fer umspil. a fara svo tv li fram r umspilinu. rija sigurlii r umspilinu fer anna umspil vi li r annarri heimslfu um sti mtinu.

a verur alls ekki auvelt a komast HM fyrsta sinn, en me gum rslitum gegn Tkklandi - er allt hgt.