miğ 22.sep 2021
Topp tíu - Ronaldo aftur á toppinn yfir tekjuhæstu leikmenn heims
Cristiano Ronaldo er aftur kominn á toppinn yfir tekjuhæstu fótboltamenn heims en Forbes tímaritiğ setur saman listann. Horft er bæği til launa og svo samninga viğ styrktarağila. Şegar ağeins er horft á launatölur er Lionel Messi á toppnum en şegar auglısingasamningar bætast viğ şá tekur Ronaldo toppsætiğ.