miđ 22.sep 2021
Nefnd sem skođar hvađ átti sér stađ bak viđ tjöldin hjá KSÍ
Hafrún, Kjartan og Rán eru í nefndinni.
Hafrún Kristjánsdóttir, Rán Ingvarsdóttir, Kjartan Bjarni Björgvinsson, Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ og Gísli Gíslason varaformađur KSÍ.
Mynd: ÍSÍ

Íţrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur sett á stofn nefnd ţriggja ađila sem gera úttekt á viđbrögđum og málsmeđferđ KSÍ vegna kynferđisofbeldismála sem tengst hafa leikmönnum í landsliđum Íslands.

Dr. Hafrún Kristjánsdóttir, sálfrćđingur, Kjartan Bjarni Björgvinsson, hérađsdómari, sem jafnframt er formađur nefndarinnar og Rán Ingvarsdóttir, lögfrćđingur hafa veriđ skipuđ í nefndinda.

Úttektarnefnd ÍSÍ er sjálfstćđ og óháđ í störfum sínum. Í yfirlýsingu segist KSÍ ábyrgjast ađ nefndin fái ađgang ađ öllum ţeim gögnum sem ţađ hefur međ höndum.

Nefndinni er ćtlađ ađ fara yfir ţá atburđarás sem leiddi til afsagnar formanns og fyrirhugađrar afsagnar stjórnar KSÍ ásamt ţví ađ bregđast viđ ásökunum sem fram hafa komiđ m.a. um ţöggun innan KSÍ.

Stađreyna eins og kostur er hvađa vitneskja hafi veriđ innan stjórnar og / eđa starfsmanna KSÍ um ađ leikmenn landsliđa eđa ađrir sem starfa fyrir KSÍ hafi beitt kynbundnu eđa kynferđislegu ofbeldi á árunum 2010 – 2021.
Lýsa ţví hvernig eftirliti og viđbrögđum viđ slíkum atvikum var háttađ innan KSÍ á fyrrgreindu tímabili.

Taka til athugunar hvort einhverjar ţćr ađstćđur séu uppi innan KSÍ sem hamla ţátttöku kvenna í starfi ţess. Ţetta er gert í tengslum viđ fullyrđingar sem fram hafa komiđ í opinberri umrćđu um ađ KSÍ sé karllćgt og fráhrindandi fyrir konur. Í ţví sambandi verđur skođađ hvort skipulag KSÍ eđa ađrir ţćttir í starfseminni séu hamlandi fyrir ţátttöku kvenna í starfinu.

Leggja grunn ađ tillögum um úrbćtur á verklagi eđa um frekari viđbrögđ.

Úttektarnefnd ÍSÍ hefur störf nú ţegar og er ćtlađ ađ ljúka störfum eigi síđar en í nóvember.