miğ 22.sep 2021
Kristófer Ingi skoraği sín fyrstu mörk fyrir SönderjyskE
Kristó­fer skoraği tvívegis.
Kristó­fer Ingi Krist­ins­son spilaği sinn fyrsta heila leik fyrir danska úrvalsdeildarliğiğ SönderjyskE og skoraği sín fyrstu mörk şegar liğiğ mætti B 1913 í dönsku bikarkeppninni.

SönderjyskE komst í 4-0 í leiknum og skoraği Kristófer tvö af şeim. En B 1913, sem er í E-deild danska boltans, náği óvænt ağ skapa spennu í leiknum. 4-3 enduğu leikar.

Kristófer, sem er 22 ára gamall, kom til SönderjyskE frá Grenoble í Frakklandi í sumar og hefur leikiğ átta leiki meğ danska liğinu í úrvalsdeildinni.

Elías Rafn Ólafs­son varği mark Midtjylland sem vann 5-0 sigur gegn Kjellerup og flaug áfram í næstu umferğ.