mi 22.sep 2021
Gumann yfirgefur FH - Auvita er g mjg sttur"
Mynd: Ftbolti.net - J.L.

Gumann risson fr ekki njan samning hj FH, a kom ljs gr. Samingurinn rennur t eftir tmabili sem lkur um nstu helgi. Rtt var um Gumann hlavarpsttinum Steve Dagskr grkvldi og komu essar upplsingar ar fram.

Ftbolti.net heyri Gumanni dag og stafesti hann tindin.

g get stafest a nna dag a gr var g ltinn vita a g yri ekki fram hj FH. g ver a vira a en g er auvita mjg sttur. g er orinn mikill FH-ingur og tlai mr a reyna enda ferilinn hj FH. a rugglega a reyna yngja upp og g skil a alveg. Maur getur ekki grenja yfir essu lengi," sagi Gumann.

Tekur enga snsa eftir hfuhgg
Hvers vegna varstu ekki me sasta leik mti Breiabliki? g fkk hfuhgg um daginn og kva a taka enga httu. Vi erum og verum sjtta sti og var mevitaur um a g vri a renna t samningi. g kva samri vi jlfarana a g myndi hvla essu sustu tvo leiki."

Liggur ekkert
Hvernig horfir framhaldi vi r? g fkk a heyra etta gr, g hlt g myndi enda ferilinn hj FH. Mr finnst g eiga eitthva eftir. Sustu rj r er g binn a vera mjg heill mia vi rin ar undan, heilt yfir veri heill og fnu standi. g arf a skoa mlin og g er ekkert miki a flta mr, a liggur ekkert ."

ngur me la J
Ert binn a vera ngur me hvernig lafur Jhannesson hefur komi inn hlutina? J, a su allir a a urfti einhverjar breytingar. g flai Loga mjg vel en li hefur komi hrikalega vel inn. g drka alveg la J eftir essa mnui sem vi vorum saman hj FH. a verur gaman a sj hvaa jlfari strir FH nsta ri."

Er ekki fnt a byrja mr?
mean jlfaramlin eru ljs, er etta kvrun stjrnar a verir ekki fram? Nei, g get ekki sagt neitt en mr finnst voa lklegt a eir stjrninni eru bnir a kvea eitthva me jlfarana. Mr finnst a lklegt fyrst eir taka essa kvrun me mig. g er a vera gamall leikmaur og skil alveg a eir vilja yngja upp. Er ekki fnt a byrja mr?"

Verur a vera skemmtilegt - tlar ekki a htta
Ertu opinn fyrir v a fara li nst efstu deild ea arf ntt li a vera efstu deild? g arf a skoa a vel. etta eru sustu rin ferlinum og a arf a vera eitthva sem er skemmtilegt. Maur er lka essu til a hafa gaman."

Er 100% a vi fum a sj Gumann risson ftboltavelli nsta sumar? J, a er g alveg viss um. Sustu r hef g veri laus vi ll str meisl og persnulega, fyrir utan kannski 1-2 leiki, fannst mr ganga mjg vel. mean maur er heill og a gengur fnt s g enga stu til a htta. g er ekki a segja a g veri a spila anga til g veri 39 ra eins og sumir en g hef fulla tr v a g spili nsta sumar."

Einhver lokaor? g vil skila hrikalega gri kveju til eirra sem koma a llu hj FH og strkana liinu," sagi Gumann.