miđ 22.sep 2021
Ítalía: Juventus kom til baka gegn Spezia
Mynd: Getty Images

Juventus náđi í sinn fyrsta deildarsigur á tímabilinu er liđiđ heimsótti smáliđiđ Spezia í dag.

Hlutirnir gengu ţó ekki smurt fyrir sig fyrir stórveldiđ. Moise Kean tók forystuna međ góđu skoti en Emmanuel Gyasi jafnađi fimm mínútum síđar međ glćsilegu skoti.

Juve var međ yfirhöndina en virkađi ekki sérlega sannfćrandi í sóknarleiknum og lenti undir í upphafi síđari hálfleiks.

Alvaro Morata kom inn og átti ţátt í jöfnunarmarki Federico Chiesa, sem prjónađi sig í gegnum hálfa vörn heimamanna áđur en hann skorađi. Frábćrt einstaklingsframtak međ smá ađstođ frá Morata og skömmu síđar skorađi Matthijs de Ligt sigurmarkiđ eftir hornspyrnu.

Lokatölur 2-3 fyrir Juve sem er ađeins međ fimm stig eftir fimm umferđir.

Spezia 2 - 3 Juventus
0-1 Moise Kean ('28 )
1-1 Emmanuel Gyasi ('33 )
2-1 Janis Antiste ('49 )
2-2 Federico Chiesa ('66 )
2-3 Matthijs de Ligt ('72 )
Spezia 2 - 3 Juventus

Nýliđar Salernitana tóku ţá á móti Verona og lentu tveimur mörkum á fyrsta hálftímanum.

Króatinn Nikola Kalinic gerđi bćđi mörkin en Cedric Gondo náđi ađ minnka muninn í uppbótartíma fyrri hálfleiks.

Mamadou Coulibaly jafnađi fyrir Salernitana og niđurstađan sanngjarnt 2-2 jafntefli.

Verona er međ fjögur stig eins og Spezia en ţetta var fyrsta stig Salernitana á tímabilinu.

Salernitana 2 - 2 Verona
0-1 Nikola Kalinic ('7 )
0-2 Nikola Kalinic ('29 )
1-2 Cedric Gondo ('45 )
2-2 Mamadou Coulibaly ('76 )