fim 23.sep 2021
Cannavaro segir skiliđ viđ Guangzhou
Fabio Cannavaro, fyrrum fyrirliđi ítalska landsliđsins, hefur yfirgefiđ stjórastöđuna hjá Guangzhou FC í Kína.

Frá ţessu greina miđlar í Kína. Samkvćmt fréttaflutningi náđi Cannavaro samkomulagi viđ félagiđ ađ slíta samstarfinu.

Cannavaro hefur áđur rćtt um ađ hans daumur sé ađ taka viđ sem ađalţjálfari hjá félagi í Evrópu og helst í Serie A á Ítalíu.

Cannavaro tók viđ sem stjóri Guangzhou áriđ 2017 en áđur stýrđi hann félaginu tímabiliđ 2014-15. Cannavaro var stjóri ársins í Kína áriđ 2017 og vann kínversku ofurdeildina áriđ 2019.