fs 24.sep 2021
Atli Gunnar bei tjn leiki eftir sigri - Pressan var ll rna"
Boltinn leiinni yfir
kva a skutla sr til hgri
Mynd: Ftbolti.net - J.L.

Fyrsti sigurleikurinn sem byrjunarlismaur
Mynd: Ftbolti.net - J.L.

Atli hlt hreinu gegn Breiabliki
Mynd: Ftbolti.net - J.L.

Hann gekk rair FH fyrir tmabili.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Ptur Viarsson fagnai sigri og fagnai me Atla Gunnari
Mynd: Ftbolti.net - J.L.

egar vtaspyrna var dmd FH.
Mynd: Ftbolti.net - J.L.

Atli Gunnar Gumundssson vari mark FH gegn Breiabliki sasta sunnudag. Me sigri hefi Breiablik veri fram blstjrastinu barttunni um slansdsmeistaratitilinn.

Breiabliki tkst ekki a skora framhj Atla leiknum og vann FH 1-0 sigur. Vkingur lagi KR dramatskum leik sama tma og er n efsta sti deildarinnar. Lokaumferin fer fram morgun, allir leikirnir fara fram klukkan 14:00.

Atli Gunnar gekk rair FH eftir a hafa leiki me Fjlni undanfarin r. sasta tmabili vann Fjlnir ekki leik efstu deild og hafi Atli aldrei byrja leik efstu deild sem endai me sigri hans lis. Hann var vissulega sigurlii gegn Stjrnunni en hann byrjai ekki ann leik.

sumar hefur Atli veri varamarkvrur fyrir Gunnar Nielsen essu tmabili. Gunnar fkk raua spjaldi gegn Stjrnunni fyrir tpum tveimur vikum og st Atli milli stangana t ann leik og gegn Breiabiki egar Gunnar tk t leikbann.

a er umtala a Breiablik fkk vtaspyrnu 76. mntu gegn FH en rni Vilhjlmsson skaut yfir r vtinu. Ftbolti.net rddi vi Atla Gunnar dag og spuri hann t leikinn gegn Breiabliki.

Sj einnig:
kva a taka mr psu af persnulegum stum" (17. aprl)
rni skipti um skoun egar Atli Gunnar fr af sta

a var geggja, frbr leikur til a koma inn . a var miki undir, mikil stemning leiknum og horfendafjldinn var langt umfram allt sem hefur veri sumar, 1300 manns leiknum. Stemningin var eftir v og a var geveikt a spila ennan leik, sagi Atli Gunnar.

Pldi aeins meira sumum atrium
Hvernig var undirbningurinn fyrir leikinn?

Mr lei bara vel, vi fum eins og vikuna undan nema etta var aeins ruvsi fyrir mig vitandi a g vri a fara spila. pldi maur aeins meira hinum og essum atrium eins og fstum leikatrium. Annars var fingavikan bara hefbundin og g hef alltaf gert.

Fyrsti sigurinn sem byrjunarlismaur efstu deild
Fyrsti byrjunarlisleikurinn sem endar me sigri ns lis, hvernig var tilfinningin?

Hn var mjg g. 1-0 sigur, halda hreinu er alltaf geggja. a er svolti venjulegt a vera binn a spila ntjn leiki efstu deild og etta var fyrsti sigurinn sem byrjunarlismaur. Tmabili fyrra var ekki alveg til tflutnings og t fr v er s stareynd kannski elileg. etta var bara frbrt, geveikt a vinna ennan leik.

Eins og g hefi ekki gert anna
Var eitthva stress kringum leikinn?

a var spenningur, sm stress leikdegi. Maur myndai sr hvernig leikurinn myndi vera og reyndi a ba til kvenar astur sem gtu myndast. Um lei og leikurinn byrjai eiginlega fr ll tilfinning og g var bara mttur leik eins og g vri fingu. Mr lei a vel a mr fannst eins og g hefi eiginlega ekki gert anna.

Pressan var ll rna
Geturu lst fyrir mr augnablikunum kringum vtaspyrnuna?

Vi vorum bnir a verjast geslega vel og mr fannst forystan vera verskuldu. Vi skoruum mjg gott mark r fstu leikatrii og maur hugsai: trlegt a eir skildu f etta tkifri til a jafna. etta tti alveg a vera vti en vi vorum bnir a vera svo gir ti vellinum".

g var mevitaur um a pressan vri ll rna v eir urftu a n essu marki. g var bara frekar rlegur, kva a ba eins lengi og g gat en kva svo a fara hgra horni. g veit ekki hvort a g hafi trufla hann af v hann tlai a skjta anga ea hvort a var a g bei of lengi."

a allavega fr sem fr og a g hafi ekki einu sinni vari vti kom Ptur hlaupandi a mr fagnandi. g bjst ekki vi v a hann vri a fagna v me mr v g vari ekkert vti en geggja a eir skildu ekki skora.


tluu ekki a leyfa neitt part Kaplakrika
Hvernig fru i ennan leik, tluu i a skemma fyrir Blikum?

a var kannski ekki beint markmii leiknum, g held a a hafi ekki veri hausnum a skemma fyrir Blikum. g held a vi vildum aallega f gan leik gegn einu besta liinu deildinni akkrat nna og sna a vi getum unni eir hafi veri v skrii sem eir voru."

Vi einblndum frammistuna okkar og fylgdum okkar leikplani geslega vel. Vi vorum frekar kokhraustir a vi myndum n gum rslitum v vi vissum a a var pressa eim.

Vi vorum ekkert a fara leyfa eim a halda eitthva part Kaplakrika, a var ekki boi en fyrst og fremst vorum vi a hugsa um okkar leik.


Takk"
Hefuru fengi einhver skilabo fr Vkingum vikunni? g hef reyndar fengi fr tveimur gum Vkingum sem g ekki vel. eir sgu takk. g held a flestir Vkingar hafi veri glair me sinn eigin markmann hann Ingvar Jns fyrir a verja.

Gott a f mnturnar gegn Stjrnunni
komst inn gegn Stjrnunni egar Gunnar Nielsen fkk raua spjaldi. Hjlpuu mnturnar inn vellinum eim leik til a komast takt fyrir leikinn gegn Breiabliki?

J, g held a a hafi veri mjg gott. a var gilegt a koma inn ann leik. a var ekki mjg hraur leikur, a voru nu tileikmenn hvoru lii. a var miki plss og auvelt a finna svi. a var auvelt fyrir mig a f boltann til baka og ekki miki stress manni. a var afslappaur leikur og fnt a f hann ur en g fkk ennan Blikaleik, g viurkenni a alveg.

Gti byrja gegn KA
Ertu a fara spila gegn KA morgun?

g bara veit a ekki, g f sennilega a vita a fingu eftir en eins og staan er nna veit g a ekki. Auvita vonast maur alltaf eftir v a f a spila. a kemur ljs.

Ekki veri rtt um framlengingu
Samningur inn er a renna t eftir tmabili, hefur veri rtt vi ig um mgulega framlengingu?

Nei, a hefur ekki veri rtt. a kemur bara ljs hva gerist. a er essi eini leikur eftir og mgulega eftir hann vera einhverjar virur, g bara veit a ekki.

Lrdmsrkt sumar og framfarir
Hvernig finnst r etta sumar hafa veri?

Lrdmsrkt er ori sem g myndi nota. a g hafi eiginlega ekki neitt spila finnst mr g samt sem ur vera binn a bta mig helling sem bi karakter ftboltanum og sem leikmaur."

egar ert a fa svona astum, me svona gum leikmnnum kringum ig geturu eiginlega ekkert anna en btt ig og mr finnst g hafa gert a. Mr finnst g hafa teki framfrum a g hafi lti spila.


Hanskarnir hngu upp snaga
Varstu nlgt v a leggja hanskana hilluna ur en FH kom upp sem mguleiki?

Kannski ekki alveg a leggja hilluna en eir voru hangandi upp snaga. g tlai a sj til hva myndi gerast og svo kom FH upp og g gat ekki sagt nei vi essu tkifri. etta var skemmtilegt sumar, frum Evrpuferir og g s alls ekki eftir a hafa teki tt essu, sagi Atli Gunnar a lokum.